Saltfiskur á föstu-dögum
Lífið er saltfiskur. Alla föstudaga til 14. mars – verður boðið upp á saltfiskmáltíð í hádeginu á Kaffitorgi Neskirkju í tilefni föstunnar. Föstudaginn 22. febrúar mun Óskar Sævarsson, forstöðumaður Saltfisksetursins, koma og ræða við matargesti. […]