Saltfiskmáltíð og heimsókn læknis og kylfings
Lífið er saltfiskur. Föstudaginn 7. mars kl. 12-13 verður boðið upp á saltfiskmáltíð í hádeginu á Kaffitorgi Neskirkju í tilefni föstunnar. Gestur að þessu sinni verður Jón Þ Hallgrímsson, læknir og kylfingur með meiru. Mun hann m.a. segja frá bernsku sinni í Vesturbænum. […]