Blátt áfram í Neskirkju
Miðvikudaginn 14. maí var haldið fræðslukvöld um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Foredrafélög leikskólanna Gullborg, Vesturborg, Ægisborg, Sæborg og Hagaborg stóðu fyrir kvöldinu sem var vel sótt enda mikilvægt málefni sem snertir okkur öll. […]