Kannski er okkar samtími hentugur fyrir vitundarvíkkun? Við þörfnumst öll strekkingar eigin anda, trúarstrekkingar. Hvítasunnuprédikun Sigurðar Árna var að vonum um Andann góða sem alls staðar kemur við sögu. Æfðu þig í að sjá Heilagan anda í viðburðum lífsins.