Sjáum og verum séð

"Ljósið að handan lýsti upp jörð, filmu og hans eigið líf. Hann var í ljósför sjálfur, en uppgötvaði svo að hann sjálfur var upplýstur og framkallaður." Hugleiðing Sigurðar Árna í messunni 12. apríl 2008 var um plúsana í trú og kirkju og er á bak við þessa smellu.

By |2008-04-13T17:52:56+00:0013. apríl 2008 17:52|

Trúarplúsar

Messa og barnastarf næsta sunnudag kl. 11 í Neskirkju. Messuhópur þjónar í messunni. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari og prédikar um plúsana í trú og kirkju. […]

By |2008-04-11T15:39:01+00:0011. apríl 2008 15:39|

Góður gestur í messu 6. apríl kl. 11

Messa og barnastarf sunnudaginn 6. apríl kl.11. Fullorðins- og barnaskírn. Sr. Paul Teske, lútherskur prestur frá Connecticut í BNA flytur vitnisburð. Sr. Örn Bárður prédikar og þjónar fyrir altari. Myndrænir og sterkir prédikunartextar. […]

By |2008-04-05T00:00:00+00:005. apríl 2008 00:00|

Foreldramorgnar

Á foreldramorgni fimmtudaginn 3. apríl mun Guðrún Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur fjalla um lífsleikninámsefnið Vinir Zippy's. Vinir Zippy's er alþjóðlegt námsefni sem er ætlað að efla geðheilbrigði 6-7 ára barna og hefur verið notað með góðum árangri víða um heim. Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga kl. 10.

By |2008-04-02T23:08:12+00:002. apríl 2008 23:08|