Hefurðu komið nýlega í messu í Neskirkju? Þar kemur saman stór hópur fólks hvern sunnudag. Barnastarfið er á sama tíma og hentar börnum á öllum aldri, líka fullorðnum börnum! Söngur og gleði einkenna messurnar í Neskirkju.
Hefurðu komið nýlega í messu í Neskirkju? Þar kemur saman stór hópur fólks hvern sunnudag. Barnastarfið er á sama tíma og hentar börnum á öllum aldri, líka fullorðnum börnum! Söngur og gleði einkenna messurnar í Neskirkju. Kaffi og hressing á Torginu eftir messu þykir mörgum ómissandi þáttur í samfélagi kirkjunnar.
Í messunni 29. september, sem er 17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, mun Jón Bjarnason, organisti, spila á hljóðfærið og stýra söng. Félagar úr kór Neskirkju syngja. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Sr. Toshiki Toma og Hanna Johannesen aðstoða við útdeilingu. Meðhjálpari Rúnar Reynisson.
Vertu velkomin/n!