Besti hópurinn þetta árið er rauði hópurinn og sungu þau glæsilega eins og hægt er að heyra á eftirfarandi linkum. Sálmarnir sem æfðir voru heita Ástarfaðir himinhæða og Eigi stjörnum ofar.