Saltfiskdagar á föstu í Neskirkju tókust frábærlega. Sex föstudaga í röð var boðið upp á saltfiskrétti í hádeginu.
Saltfiskdagar á föstu í Neskirkju tókust frábærlega. Sex föstudaga í röð var boðið upp á saltfiskrétti í hádeginu.
Frábærir fyrirlesarar ræddu lífið og saltfiskinn.
Auglýst var að hluti andvirðis hverrar máltíðar mundi renna til Hjálparstarfs kirkjunnar.
Neskirkja hefur nú sent HK kr. 33.600 vegna saltfiskdaganna. Guð blessi saltfiskunnendur og glaða gjafara!