Sr. Þórhildur Ólafs, sem leysti sr. Sigurð Árna Þórðarson af s.l. 4 vikur, hefur lokið sínu verkefni. Um leið og henni eru þökkuð góð störf, hlý og góð nærvera á liðnum vikum, er Sigurði Árna fagnað að loknu feðraorlofi.
Sr. Þórhildur Ólafs, sem leysti sr. Sigurð Árna Þórðarson af s.l. 4 vikur, hefur lokið sínu verkefni. Um leið og henni eru þökkuð góð störf, hlý og góð nærvera á liðnum vikum, er Sigurði Árna fagnað að loknu feðraorlofi.