Hvernig eru karlarnir og hvernig ættu þeir að vera? Skiptir máli að Jesús var karl en ekki kona? Karlmennska og trú verða rædd í opnu húsi Neskirkju, miðvikudaginn, 14. febrúar. Kaffiveitingar á Torginu kl. 15.
Hvernig eru karlarnir og hvernig ættu þeir að vera? Skiptir máli að Jesús var karl en ekki kona? Karlmennskan og trú verða rædd í opnu húsi Neskirkju, miðvikudaginn, 14. febrúar.
Kaffi verður á Torginu kl. 15 og dagskrá hefst svo kl. 15,30. Sr. Sigurður Árni Þórðarson,
Neskirkjuprestur, ræðir um efnið: Kristindómur og karlmennska.
Allir eru velkomnir á opna húsið. Hikið ekki við að taka með ykkur vini og kunningja.