Leyfið börnunum að koma til mín segir Jesús í guðspjalli næsta sunnudags. Hvaða hlutverk hafa pabbar og karlar í uppeldi og trúarþroska? Messan hefst kl. 11. Allir aldurhópar, karlar og konur, börn og aldraðir, hefja messugerðina saman.
Leyfið börnunum að koma til mín segir Jesús í guðspjalli næsta sunnudags. Hverjir eru þessi börn? Hvaða hlutverk hafa pabbar og karlar í uppeldi og trúarþroska? Messan hefst kl. 11. Allir aldurhópar, karlar og konur, börn og aldraðir, hefja messugerðina saman, en eftir lestra fer unga fólkið í safnaðarheimili og nýtur helgihalds við hæfi.
Sr. Toshiki Thoma þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Árni Þórðarsyni sem prédikar. Organisti Steingrímur Þórhallsson og félagar úr kór Neskirkju syngja. Aðstoð við útdeilingu: Hanna Johannessen. Meðhjálpari og lesari er Úrsúla Árnadóttir.
Umsjón með barnastarfi hafa Guðmunda I. Gunnarsdóttir, Björg Jónsdóttir og Arni Agnarsson.
Verið velkomin, kirkjan er fyrir alla og starfar í þjónustu lífsins.