Alfanámskeið

Kynning á Alfa-námskeiðinu í Neskirkju þriðjudaginn 3. október kl. 20. Kaffi og veitingar. […]

By |2006-09-18T15:03:14+00:0018. september 2006 15:03|

Eltingaleikur, peningar og hamingja

Í eltingaleik lífsins týnumst við ekki algerlega. Guð er í leiknum líka, leitar að okkur, kemur sjálfur, tekur okkur í fangið og blessar okkur. Bernskuleikurinn gengur upp í leik himinsins. Við finnum ekki Guð, heldur finnur Guð okkur. Lesa áfram á trúmálavefnum ...

By |2006-04-11T08:45:20+00:0011. apríl 2006 08:45|

Sérbakað brauð á skírdag

Brauð hefur margvíslega merkingu. Nesprestakall er t.d. gott bauð. Og á skírdagskvöld verður sérstakt brauð blessaðu og borið fram í messunni kl. 21. […]

By |2006-04-10T15:33:37+00:0010. apríl 2006 15:33|

Þjáning og lausnir

Föstudagurinn í kyrruviku er langur og tilefnið ógnvekjandi. Í dagskrá í Neskirkju kl. 14 föstudaginn langa gefst tækifæri til að íhuga pínu Jesú Krists og manna á ýmsum öldum. […]

By |2006-04-10T15:33:14+00:0010. apríl 2006 15:33|

Páskadagsmorgunn í Neskirkju

Hvað er fullt hús matar sem engar dyr eru á? Þannig var spurt í gamalli gátu sem einu sinni var vinsæl. Og svarið þekkja flestir: Eggið! Páskadagsmorgni í Neskirkju má að þessu sinni líkja við egg, fullt fæðu, bæði andlegrar og líkamlegrar. […]

By |2006-04-10T15:26:19+00:0010. apríl 2006 15:26|

Ekki fermt á hefðbundnum messutíma

Fermingar í Neskirkju hefjast laugardaginn 8. apríl en þann dag verður fermt kl. 11 og 13.30. Næsta ferming verður á Pálmasunnudag, 9. apríl kl. 13.30. Þá verður fermt kl. 11 á 2. í páskum og loks kl. 13.30 sunnudaginn 23. apríl. Á þessu vori fermast um 120 ungmenni í Neskirkju. […]

By |2006-04-10T15:24:49+00:0010. apríl 2006 15:24|

María, nakinn sannleikur og guðfræði Jóns Baldvins

Ég skil það vel að viðmælandinn í Blaðinu sé á öndverðum meiði við kreddufasta kristna menn, Gyðinga og múslima. Ég er það líka. En það er ekki trú þeirra að kenna að svo er komið, . . . Úr ræðu sr. Arnar Bárðar Jónssonar sem flutt var 2. apríl 2006. Hægt er að nálgast hana [...]

By |2006-04-10T15:20:50+00:0010. apríl 2006 15:20|

Brauðbónus 5 + 2 = 12+

Það er hægt að horfa en sjá þó ekki. Það er hægt að lifa en þó aðeins skrimta. Það er hægt að eiga en hafa litla eða enga gleði af. Það er hægt að hafa aðgang að lífsins mestu gæðum en meta þó lítils. Prédikun sr. Sigurðar Árna Þórðarsonar frá 26. mars 2006 er hægt [...]

By |2006-04-10T15:20:27+00:0010. apríl 2006 15:20|