Nei eða já?
Trúin er ekki utan við lífið, heldur í lífsmiðju. Mannsýn Biblíunnar er um allt líf manna, líka skugga, illsku og afbrot – kemur okkur við. Efnið í prédikun næstsíðasta sunnudagsins er um bið og brúðkaup. […]
Trúin er ekki utan við lífið, heldur í lífsmiðju. Mannsýn Biblíunnar er um allt líf manna, líka skugga, illsku og afbrot – kemur okkur við. Efnið í prédikun næstsíðasta sunnudagsins er um bið og brúðkaup. […]
Hinn árlega tónlistarhátíð Neskirkju, Tónað inn í aðvetnu, hefst n.k. laugardag kl. 13.00 með sameiginlegum tónleikum ungs tónlistarfólks í Vesturbænum. […]
Þrjár ungar stúlkur komu í gættina, kynntu sig og sögðust vera safna fé til hjálparstarfs. Við viljum gefa brunna í Mósambík. Þær og önnur fermingarbörn Neskirkju söfnuðu 250 þúsund krónum. Tveir brunnar gefnir í Nessókn! […]
Í Opnu húsi miðvikudaginn 15. nóvember mun Haraldur Ólafsson, prófessor emerítus fjallar um pílagrímsferðir í Skálholt. Kaffiveitingar kl. 15. Dagskráin hefst kl. 15.30. Allir velkomnir. Dagskrá haustið 2006 er hægt að nálgast hér.
U-beygja illskunnar, vöxtur elskunnar og endaleysa fyrirgefningarinnar. Þetta eru stef þeirra ritningartexta sem liggja til grundvallar íhugun okkar hér í dag.Styrkur kristinnar trúar liggur meðal annars í því að . . .Úr prédikun Arrna Bárðar 12. nóv. sem lesa má í heild hérna:
Afmælisbarn 11. nóvember er Matthías Jochumsson. Hann var risi í menningarlífi Íslendinga, skemmtilega frakkur guðfræðingur og eitt besta sálmaskáld þjóðarinnar bæði fyrr og síðar. Sigurður Árni skrifar um afmælisbarnið.Tími Matta er kominn!
Gleðin er mikil náðargjöf, gjöf sem sumir eiga í ríkari mæli en aðrir. Guðný var rík af þeirri gjöf. Samt var líf hennar markað sorg frá bernskudögum. . . Úr minningarorðum yfir Guðnýju sem lesa má á bak við þessa smellu:
Í þessari viku heimsótti kirkjan leikskólana Ægisborg, Skerjagarð og Grandaborg. Það er ótrúlega gaman hvað börnin eru glöð með að fá okkur í heimsókn og hvað starfsfólkið er jákvætt gagnvart kirkjustarfinu. […]
Undir forystu Sigurvins Jónssonar æskulýðsfulltrúa í Neskirkju er Pétur Pan sérlegur verndari barnastarfsins á haustmisseri. Verið er að sýna ævintýrið á myndbandi í öllu barnastarfi fram að 12 ára aldri og rætt um innihald þess. […]
Nú um helgina fór 25 manna hópur af Alfa I námskeiði í Neskirkju í Skálholt. Við vorum þar eins og blóm í eggi enda er hópum sinnt sérstaklega vel þarna. […]