Tónað inn í aðventu
Nú fer að líða að lokum tónlistarhátíðar Neskirkju Tónað inn í aðventu. Föstudaginn 1. desember kl. 20. mun tónlistarhópurinn Rinascente flytja dagskrá tileinkuð ítölsku 17. aldar tónskáldunum Frescobaldi og Gabrieli. […]
Nú fer að líða að lokum tónlistarhátíðar Neskirkju Tónað inn í aðventu. Föstudaginn 1. desember kl. 20. mun tónlistarhópurinn Rinascente flytja dagskrá tileinkuð ítölsku 17. aldar tónskáldunum Frescobaldi og Gabrieli. […]
Í Opnu húsi miðvikudaginn 29. nóvember kemur Elín Pálmadóttir, blaðamaður í heimsókn. Kaffiveitingar kl. 15. Dagskráin hefst kl. 15.30. Allir velkomnir. […]
Þegar mönnum verður alvarlega á í lífinu hefst margslungið ferli. Úr pistli Arnar Bárðar sem birtist í Vesturbæjarblaðinu nýlega. Meira hér:
Unglingastarf Nedó hefur verið vel sótt á þessu misseri. Krakkarnir eru á aldrinum 13 ára og allt upp í annað ár í menntó og hefur það breiða aldursbil skapað skemmtilegan anda í starfinu. […]
Sköpunin stynur. Jörðin stynur undan okkur mannfólkinu. Veröldin öll er veröld Guðs og þegar hún þjáist, þjáist Guð. Hann lætur sig varða umgengni okkar við lífríkið og við náunga okkar. Guðspjall dagsins tekur í það minnsta af allan vafa um það síðarnefnda. . .Úr prédikun Arnar Bárðar sunnudaginn 26. nóv. en útdrátt úr henni má [...]
Seiðandi tónar, tangó og óramúsík hljómuðu á Torginu í Neskirkju í kvöld. Pamela de Sensi og Rúnar Þórisson léku og nutu aðstoðar leikaranna Sigurþórs Heimissonar og Halldóru Malín Pétursdóttur. […]
Í dag verður fyrirbænamessa kl. 12.15 eins og alla aðra miðvikudaga ársins. Beðið er fyrir sjúkum og þeim sem óska fyrirbænar. Í lok samverunnar er altarisganga. < ?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /> […]
Á næsta foreldramorgni, miðvikudaginn 22. nóvember, mun Jón Páll Hallgrímsson frá Regnbogabörnum koma í heimsókn og fjalla um einelti og afleiðingar þess. Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga kl. 10.00.
Í Opnu húsi miðvikudaginn 22. nóvember mun sr. Frank M. Halldórsson, fyrrverandi sóknarprestur í Neskirkju sjá um fundinn. Kaffiveitingar kl. 15. Dagskráin hefst kl. 15.30. Allir velkomnir.Dagskrá haustið 2006 er hægt að nálgast hér.
Það hefur löngum blásið um Sigurbjörn Einarsson, biskup. Í gær var haldin hátíð til heiðurs þessum jöfri andlegra orðlista á tuttugustu öld. Það var eiginlega við hæfi að gert hefði byl og allt væri á kafi í snjó. […]