Foreldramorgnar
Jólafundur foreldramorgnanna og sá síðasti á þessu misseri verður miðvikudaginn 13. desember. Sr. Sigurður Árni Þórðarson verður með jólahugvekju og gengið verður í kringum jólatréð. Herdís Storgaard, verkefnisstjóri Árvekni hjá Lýðheilsustöð, fallar um slysavarnir barna.