Ef þú hefur ekki tíma á aðventunni fyrir það, sem mestu máli skiptir, hefur þú aldrei tíma fyrir lífið. Lífshamingja undir ljósastaurum getur verið tál. Hugleiðing Sigurðar Árna 1. sunnudag í aðventu er hér.
Ef þú hefur ekki tíma á aðventunni fyrir það, sem mestu máli skiptir, hefur þú aldrei tíma fyrir lífið. Lífshamingja undir ljósastaurum getur verið tál. Hugleiðing Sigurðar Árna 1. sunnudag í aðventu er hér.