Undir forystu Sigurvins Jónssonar æskulýðsfulltrúa í Neskirkju er Pétur Pan sérlegur verndari barnastarfsins á haustmisseri. Verið er að sýna ævintýrið á myndbandi í öllu barnastarfi fram að 12 ára aldri og rætt um innihald þess.
Undir forystu Sigurvins Jónssonar æskulýðsfulltrúa í Neskirkju er Pétur Pan sérlegur verndari barnastarfsins á haustmisseri. Verið er að sýna ævintýrið á myndbandi í öllu barnastarfi fram að 12 ára aldri og rætt um innihald þess.
Nánari umfjöllun um Pétur Pan og Jesú í barnastarfi Neskirkju má finna í á annál Sigurvins.
Á aðventunni verður síðan skipt um takt og þungi fræðslunnar verður á aðventuna og mikilvægi fæðingar Jesú. Þegar Guð gerist einn af oss.