Nú hafa hvalveiðimenn tekið gleði sína á ný. Á sama tíma skiptast menn í tvö horn í afstöðunni til hvalveiða. Byssan var hreinsuð og fægð, hvalbáturinn gerður í stand og svo var haldið á miðin og fyrsti hvalurinn tekinn eins og í gangster í kúrekamynd: Upp með bægsli! Búmm! Og heimsbyggðin fylgdist með og hneykslaðist.