Rétttrúnaðarkirkjan fagnar Verndardegi Maríu meyjar laugardaginn 14. október kl. 18 með guðsþjónustu í Neskirkju.
Rétttrúnaðarkirkjan fagnar Verndardegi Maríu meyjar laugardaginn 14. október kl. 18 með guðsþjónustu í Neskirkju.
Með guðsþjónustunni hefjas Rússneskir menningardagar en hefð hefur skapast fyrir því að hátíðin hefjist þennan dag.
Sendiherra Rússlands, Viktor Tatarintsev, flytur stutt ávarp og sunginn verður lofsöngur Maríu meyjar, Akaþistos.
Guðsþjónustan fer fram við kertaljós og kirkjugestir standa meðan á messunni stendur.