Sturla Böðvarsson er samgönguráðherra og hefur vissulega umsjón með öðrum vegum en þeim sem Jesús talaði um. Hann kemur og ræðir um störf sín og lífið við eldri borgara í Opnu húsi í Neskirkju við Hagatorg, miðvikudaginn 18. október. Kaffi kl. 15.30 í safnaðarheimilinu og dagská hefst kl. 15,30. Áhugafólk um líflega vegi velkomið.