Í prédikun sunnudagsins tók Sigurður Árni flugið með tvær bækur í farteskinu og ræddi síðan um sjálfsmynd okkar og stöðu í tilverunni út frá guðspjalli dagsins, um hvíldardaginn og hefðarsætin, um drauma og veruleika og það að vera í draumalandinu sjálfu.