Góð mæting var á Alfakynningu þriðjudaginn 3. okt. og margir skráðu sig þannig að námskeiðið verður að veruleika og hefst þriðjudaginn 10. okt. og stendur til 5. des. Ef þú hefur áhuga á að vera með skaltu skrá þig sem fyrst því enn eru laus pláss. Alfa hefur áhrif!