Fermingar í Neskirkju hefjast laugardaginn 8. apríl en þann dag verður fermt kl. 11 og 13.30. Næsta ferming verður á Pálmasunnudag, 9. apríl kl. 13.30. Þá verður fermt kl. 11 á 2. í páskum og loks kl. 13.30 sunnudaginn 23. apríl. Á þessu vori fermast um 120 ungmenni í Neskirkju.
Fermingar í Neskirkju hefjast laugardaginn 8. apríl en þann dag verður fermt kl. 11 og 13.30. Næsta ferming verður á Pálmasunnudag, 9. apríl kl. 13.30. Þá verður fermt kl. 11 á 2. í páskum og loks kl. 13.30 sunnudaginn 23. apríl. Á þessu vori fermast um 120 ungmenni í Neskirkju.
Þetta þýðir að fermingarmessa fellur aldrei á hefðbundinn messutíma kl. 11. Þetta er annað árið sem fermingum er þannig háttað og til þess gert að mæta þörfum fjölskyldna fermingarbarna og ekki síst til að koma í veg fyrir niðursveiflu í messusókn sem telst vera mjög góð í Neskirkju. Verið velkomin í messu kl. 11 alla sunnudaga.