Það er hægt að horfa en sjá þó ekki. Það er hægt að lifa en þó aðeins skrimta. Það er hægt að eiga en hafa litla eða enga gleði af. Það er hægt að hafa aðgang að lífsins mestu gæðum en meta þó lítils.
Prédikun sr. Sigurðar Árna Þórðarsonar frá 26. mars 2006 er hægt að nálgast á heimasíðu hans