Guðsþjónusta sunnudaginn 20. júlí.
Guðsþjónusta með kaffihúsasniði kl. 11. Sunnudag þennan ber upp á Þorláksmessu að sumri og verður fjallað um þá köllun sem mætir hverju okkar í lífinu. Félagar úr Kór Neskirkju syngja við raust. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.
Fyrsta messa sr. Jóns Ómars Gunnarssonar
Messa kl. 11. Fyrsta messa sr. Jóna Ómars Gunnarssonar í Neskirkju. Við bjóðum hann velkominn. Félagar úr Kór Neskirkju syngja. Organisti Steingrímur Þórhallssonar. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Kaffihúsaguðsþjónusta 6. júlí
Kaffihúsaguðsþjónusta kl. 11:00 þar sem fólk situr með bollann og tekur þátt í helgihaldinu. Fjallað verður um texta dagsins og þeir settir í samhengi við samtímasögu auk predikunar. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Ef veður leyfir verðum við í [...]
Messa 29. júní
Kaffihúsamessa í safnaðarheimilinu. Þátttakendur sitja við borð og geta fengið sér hressingu meðan á messu stendur. Ungir piltar úr sókn aðstoða við messuhald og Þorgeir Tryggvason leikur á gítar undir söng. Félagar úr kór Neskirkju leiða sönginn. Prestur er sr. [...]
Framundan
[events_list_grouped mode=“daily“ limit=“7″]
- #_24HSTARTTIME #_EVENTNAME
[/events_list_grouped]