Barnastarf á páskadegi
Fjölskylduguðsþjónusta og páskaeggjaleit kl. 11:00. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir leiðir stundina ásamt starsfólki barnastarfsins.
Páskadagur
Hátíðarmessa kl. 8.00. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið. Prestar kirkjunnar þjóna. Morgunkaffi og páskahlátur að messu lokinni.
Skírdagur, sameiginleg máltíð
Messa og máltíð í kirkjuskipinu kl. 18.00. Viðstaddir gæða sér á mat. Þau sem geta leggja eitthvað á borð með sér. Brauði og víni er deilt út undir borðum. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallsonar organista.
Föstudagurinn langi
Föstudagurinn langi. Hegistund kl. 11.00. Píslarsagan lesin og hugleidd. Tónlist í anda dagsins. Steingrímur Þórhallsson er við hljóðfærið. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Umræður um hreinsunaraðferðir er yfirskriftin á samtali um sýningu Arnars Ásgeirssonar sem fram fer eftir stundina á Torginu.
Umræður um hreinsunaraðferðir
Umræður um hreinsunaraðferðir er yfirskriftin á samtali um sýningu Arnars Ásgeirssonar í Neskirkju sem fram fer föstudaginn langa, 7. apríl í kjölfar helgistundar sem hefst kl. 11.00. Arnar birtir okkur karlmannsskrokka, vörpulega í viðurkenndum hlutföllum. Allt frá fornöld hefur þetta þótt vera hið fullkomna form mannslíkamans. Við ættum að kannast [...]
Fjölskyldumorgnar á þriðjudögum
Fjölskyldumorgnar hefjast aftur á þriðjudögum þann 4. apríl. Þetta eru samverur sem henta fólki sem er heima með börn og langar að koma og hitta fleiri í sömu stöðu. Kaffi og te á boðstólnum, dýnur og leikföng fyrir börnin. Góð aðstaða til að hafa kerrur og vagna fyrir utan salinn, [...]
Afmæslisdagur kirkjunnar
Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju syngja og leiða safnaðarsöng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Sr. Skúli S. Ólafsson predikar og sr. Steinunn A. Björnsdóttir þjónar fyrir alltari. Söngur, sögur og gleði í sunnudagaskólanum. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Samfélag og hressing eftir messu [...]
Helgihald á pálmasunnudag
Messa og barnastarf kl. 11.00 á pálmasunnudag, vígsluafmæli kirkjunnar. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti og stjórnandi Steingrímur Þórhallsson. Sr. Steinunn A. Björnsdóttir þjónar fyrir altari en sr. Skúli S. Ólafsson predikar. Söngur, sögur og gleði í sunnudagaskólanum. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Samfélag [...]
Langafasta
Krossgötur þriðjudaginn 28. mars kl. 13.00. Sr Skúli S. Ólafsson fjallar um lönguföstuna. Hverjar eru forsendurnar að baki því að fólk fastaði vikurnar fyrir páska? Hvaða hefðir mótuðust á þeim tíma?
Syngið Drottni nýjan söng – ný kórverk frumflutt
Kór Neskirkju verður með tónleika þriðjudaginn 28. mars kl. 20.00 í Landakotskirkju. Á tónleikunum verða meðal annars frumflutt þrjú kórverk, Filius es sine fine Dei eftir Báru Grímsdóttur, Ave Maria eftir Gunnar Andreas Kristinsson og Miserere eftir Steingrím Þórhallsson. Ásamt Kór Neskirkju mun Pamela De Sensi spila með á þverflauta. Stjórnandi er [...]