Hvítasunnan í Neskirkju
Hátíðarmessa kl. 11 á hvítasunnudag. Kór Neskirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Einsöngur Guðrún Lilja Kristinsdóttir og Silja Björk Huldudóttir. Prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Kaffi og samfélag á torginu eftir messu. Annar í hvítasunnu. Gróðurmessa kl. 18. Félagar úr Kór [...]
Sunnudagurinn 21. maí
Messa kl. 11.00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffisopi og samfélag eftir messu á Torginu.
Vorhátíð sunnudaginn 14. maí
Vorhátíð barnastarfsins í Neskirkju hefst með fjölskylduguðsþjónustu kl. 11. Barnakór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar og leiðir stundina með Kristrúnu Guðmundsdóttur og starfsfólki barnastarfsins. Eftir guðsþjónutu verður fagnað í garðinum. Þar verður hoppkastali, andlitsmálning og fjör og Ari Agnarsson leikur á harmonikku. Starfsfólk Neskirkju [...]
Messa og Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur, gleði og gaman í sunnudagskólanum. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Eftir messu mun Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur ræðir hún bók sína „Lítil bók um stóra [...]
Þórunn Valdimarsdóttir
Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur heimsækir í Neskirkju strax að lokinni messu 7. maí kl. 11:00. Þar ræðir hún bók sína sem hefur yfirskriftina: Lítil bók um stóra hluti. Við mælum með því að fólk mæti í messuna og svo er erindi Þórunnar á Torginu í Safnaðarheimilinu í beinu framhaldi. Í [...]
Messa 30. apríl
Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Söngur, sögur og gleði í sunnudagskólanum. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Kaffisopi og samfélag á Torginu eftir messu. Fyrir messu kl. 9.30 verður aðalfundur Nessóknar. Venjuleg dagskrá aðalsafnaðarfundar.
Aðalsafnaðarfundur Nessóknar
Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn sunnudaginn 30. apríl kl. 9.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Venjuleg dagskrá aðalsafnaðarfundar. Sóknarnefnd Neskirkju.
Skammdegisbirta sunnudaginn 23. apríl kl. 18
Skammdegisbirtu aprílmánaðar ber upp á 23. apríl, sem er ekki bara dagur bókarinnar heldur dánardagur Williams Shakespeare. Af því tilefni svífur andi stórskáldsins frá Stratford yfir vötnum. Ingibjörg Þórisdóttir doktorsnemi í þýðingafræði og félagi í Kór Neskirkju ætlar að segja okkur frá rannsóknum sínum á íslenskum þýðingum á verkum Shakespeares og [...]
Messa sunnudaginn 23. apríl
Messa og sunnudagskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Drengjakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Krstín Jóhannesdóttir. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleði í sunnudagaskólanum. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Kaffisopi og samfélag eftir messu á Torginu.
Messa og sunnudagaskóli 16. apríl
Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Kristrún Guðmundsdóttir og Nanna Birgisdóttir Hafberg leiða sunnudagaskólann ásamt Ara Agnarssyni sem leikur undir. Hressing og samfélag á torginu eftir stundirnar.