Ég hef misst sjónar af þér – Flutt í tilefni af opnun sýningar Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur 10. nóvember 2019

Síðastliðið vor bauð Anna Júlía sjónlistaráði Neskirkju á fund á vinnustofu sinni, þar sem hún leiddi okkur inn í hugmyndvinnu að þeirri sýningu sem við opnum núna í þessum töluðu orðum.  Morse Verk listamannsins hafa krafist mikillar vinnu og það er eins og svo oft í þessum efnum, að hinn sýnilegi afrakstur er ekki nema [...]

By |2019-11-10T13:08:34+00:0010. nóvember 2019 13:03|

Hann kallaði mig dreka – Erindi flutt á Skammdegishrolli 7. nóvember 2019

„Það er nú eitthvað að þessum manni. Hann sagði að ég væri dreki. Hann sagði ,,þú ert drekinn.“ Ótrúlegt, maður, það sama og hann sagði við mig í síðustu viku. Heyrðu förum að vinna!“ Drekar eru absúrd Svona einhvern veginn byrjar grínserían Fóstbræður, ein sú besta sem að mínu áliti hefur verið sýnd í íslensku [...]

By |2019-11-15T10:30:31+00:0010. nóvember 2019 12:57|

Predikun í Regnbogamessu 3. nóvember 2019

Nútíminn er ekki mikið fyrir predikanir. Þegar við fáum í heimsókn hingað í kirkjuna, talsmenn og hugsjónafólk, hefja þau gjarnan mál sitt á orðunum: „Ég ætla nú ekki að fara að predika.“  Er slæmt að predika? Kannske er það fyrirsjáanlegt að fólk setji þennan fyrirvara í kirkjum. Og mögulega er það líka fyrirsjáanlegt að mér [...]

By |2019-11-04T11:20:04+00:004. nóvember 2019 11:20|

Predikun Jakob-Fischer Möllers, biskups í Hróaskeldu, flutt í Neskirkju 13. otkóber 2019

Predikun Jakob-Fischer Möllers, biskups í Hróaskeldu, flutt í Neskirkju 13. otkóber 2019 17 sunnudagur eftir þrenningarhátíð, Mark. 9, 14-29, Guð, lát okkur lifa af orði þínu eins og daglegu brauði á þessari jörðu. Amen. Frásögn Markúsar af flogaveika drengnum, ráðvilltum föður hans og máttvana lærisveinum, er frásögn sem á erindi til okkar, þegar við, sem [...]

By |2019-10-16T08:46:10+00:0013. október 2019 08:40|

Samkynhneigð á tímum blóðhefndar og bókstafstrúar – Erindi flutt á Skammdegisbirtu 4. október 2019

Þegar listamenn undirbúa sýningu hér á Torginu fæ ég að taka þátt samtali um verkin og hugmyndirnar að baki þeim. Þetta er afar skemmtilegt samtal og listin er af margvíslegum toga. Hér hafa prýtt veggina, svarthvítar landslagsmyndir úr íslenskri náttúru, sandur frá Betlehem, moldug fingraför og ljósmyndir af rusli. Já, og þau tvö síðastnefndu falla [...]

By |2019-10-21T15:05:49+00:004. október 2019 15:01|

Ferming og skírn – Predikun 6. s.d. eftir þrenningarhátíð 2019

Þetta er merkileg athöfn hérna í Neskirkju. Það er ekki oft sem við erum með slíka heiðursgesti í sömu athöfn – börn borin til skírnar og ungmenni staðfestir skírnarheiti sitt. Missíð klæði Þessar tvær athafnir – skírn og ferming – eru nátengdar eins og við sjáum á fatnaði aðalfólksins hérna í kirkjunni. Þegar við erum [...]

By |2019-10-21T15:08:47+00:0028. júlí 2019 15:05|

Fórnir – Predikun 1. s.d. e. trin 2019

Eitt af stefjum dagsins eru fórnir. Fórnir eru magnað fyrirbæri sem við þekkjum vissulega úr sögunni. Þær eru í raun svo viðamikill þáttur af lífi okkar að þær rúma allt litrófið. Þær geta verið lofsverðar og þær geta verið hryllilegar, forkastanlegar. Mannfórnir Mannfórnir eru dæmið um slíkt. Það þarf þó ekki svo mikið til svo [...]

By |2019-10-21T15:27:34+00:0023. júní 2019 15:25|

Þrenningarhátíð – Predikun 16. júní 2019

Þrenningarhátíð er í dag. Já, þetta er einn af þessum á kirkjuárinu sem bera sannarlega stór nöfn en hafa lítil áhrif á hið veraldlega almanak. Talað um þrenningarhátíð Að þessu sinni stendur hátíðin á milli tveggja merkisdaga. Hvítasunnan er nýliðin og framundan er þjóðhátíðardagurinn sjálfur. Hún er stöðugt á vörum okkar hér á þessum vettvangi, [...]

By |2019-10-21T15:30:50+00:0016. júní 2019 15:28|

Hvaða kemur mér hjálp? – Predikun 5. s.d. eftir páska, 26. maí 2019

„Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp. Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar.“ Þessi orð stóðu á spjaldi sem hengt var á vegg í grunnskólanum í Súðavík við Álftafjörð. Fjöllin Ég var þar reglulega á ferð þegar ég þjónaði sem prestur fyrir vestan, aðeins tveimur árum eftir snjóflóðin þar. [...]

By |2019-10-21T15:34:07+00:0026. maí 2019 15:31|

Aftur inn í hversdaginn – 1. s.d. e. páska, 28. apríl 2019

Nú siglum við aftur inn í hversdaginn. Lífið fylgir sínum takti. Að baki eru hátíðardagar sem við höfum minnst, hvert með sínum hætti. Heldidómar Hér í Neskirkju var góð aðsókn að helgihaldi í dymbilviku og páskum. Fjölmargir lögðu leið sína hingað til okkar. Ekki má heldur líta framhjá þeim helgistundum sem margur á í faðmi [...]

By |2019-10-21T16:46:36+00:0028. apríl 2019 16:43|