-
Ashura - Bakut
Á morgun er Ashura og Félag Horizon hópurinn er á fullu að undirbúa. Í kvöld fengum við að kynnast hinni fornu málaralist Ebru og kennarinn okkar Bakut deildi með okkur grunnatriðum þessa heillandi listforms. Sjáumst á morgun kl. 15.
Posted by Neskirkja on Friday, November 27, 2015