Krossgötur, ferð í Hveragerði
Krossgötur þriðjudaginn 2. apríl. Við ætlum að heimsækja Listasafn Árneskinga og leggjum af stað í rútu kl. 13:00 frá Neskirkju. Í Hveragerði fáum við leiðsögn um sýningarnar sem standa nú yfir í safninu. Svo fáum við okkur hressingu að því loknu og höldum svo aftur heim á leið um kl. 16:00. Athugið að við verðum á þriðjudegi og þetta [...]