Neskirkjuhlaup á uppstigningardag
Við endurvekjum Neskirkjuhlaupið næstkomandi uppstigningardag 9. maí kl. 11.00. Dagskráin hefst inni í kirkjuskipinu þar sem boðið er upp á hvetjandi helgistund. Að því loknu fer hver á sínum hraða eftir sóknarmörkum Nessóknar, alls 10 km. Einnig má fara styttri leið (sjá kort). Þegar heim er komið bjóðum við upp á heilnæmar veitingar. Hlaupið hentar fólk á [...]