Kaffihúsamessa 14. júlí
Kaffihúsamessa í safnaðarheimili kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Kaffi, te, vatn og kex í boði meðan á messu stendur. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Blöð og litir fyrir yngstu kynslóðina. Ritningartextar dagsins fjalla um meðal annars um brauð og líkingar.