10. nóvember: Messa, sunnudagaskóli og Biblíulestur
Messa og sunnudagaskóli verða að venju sunnudag kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn A. Björnsdóttir. Textar og þema messunnar er Kristniboðsdagurinn. Eftir sameiginlegt upphaf í kirkjunni fara börnin í safnaðarheimilið þar sem við tekur söngur, leikir og sögur. Umsjón með sunnudagaskóla hefur [...]