Guðsþjónusta, barnastarf og myndlistarsýning
Guðsþjónusta, barnastarf og opnun myndlistarsýningar, sunnudaginn 8. október kl. 11. Prestar kirkjunnar, sr. Helga Kolbeinsdóttir og sr. Skúli S. Ólafsson þjóna. Fermingarbörn taka þátt í athöfninni. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Kristrún, Ásdís og Ari leiða barnastarfið. Sýning Ragnars Þórissonar verður opnuð við guðsþjónustuna og geta viðstaddir virt verkin fyrir sér [...]