Fjölskylduguðsþjónusta 12. nóvember
Fjölskyldumessa kl 11. Sr. Helga Kolbeinsdóttir þjónar ásamt leiðtogum barnastarfsins, Kristrúnu, Nönnu og Ásdísi. Organisti er Steingrímur Þórhallsson. Barnakór Neskirkju og Drengjakór Reykjavíkur syngja. Samfélag og kaffiveitingar á Torginu eftir stundinna.