Tónlist á tíma Hallgríms
Þriðjudaginn 29. október kl. 20.30 orgel og sembaltónleikar. Á þessum tónleikum kynnir Steingrímur Þórhallsson, organisti við Neskirkju, nokkur tónskáld sem störfuðu á tíð Hallgríms Péturssonar. Flutt verða orgel og sembalverk eftir meðal annars Louis Couperin, Dietrich Buxtehude, Johann Jakob Froberger, Girolamo Frescobaldi, Bernardo Paqsquini og Henry Purcell.