Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.

Enginn getur gert allt, en allir geta gert eitthvað!

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar var haldið 15.-17. október síðastliðinn á Akureyri og sóttu á 7. hundrað þátttakendur og leiðtogar víðsvegar að af landinu mótið. Ungleiðtogahópur Neskirkju, NeDó krakkarnir, áttu mikinn þátt í framkvæmd og undirbúningi mótsins auk þess að fríður hópur Fönixinga sótti Landsmót sem þátttakendur. Þema og markmið Landsmóts í ár var að frelsa börn [...]

By |2017-04-26T12:23:47+00:0026. október 2010 12:09|

Lifandi steinar kirkjunnar til sýnis !

Næsta sunnudag skartar kirkjan skrautlegum steinum í bland við þá eðalsteina sem sækja helgihald kirkjunnar. Sunnudagaskólahópurinn málaði bænasteina síðasta sunnudag sem verða sýndir í safnaðarheimilinu. Þá hefur æskulýðsfélagið okkar þæft litríka steina sem að þau eru að selja til að komast á Landsmót æskulýðsfélaga í næsta mánuði. Komum til kirkju og styðjum við bakið á [...]

By |2017-04-26T12:23:47+00:0022. september 2010 13:36|

Landsmót ÆSKÞ!!!

Helgina 15.-17. október næstkomandi verður haldið Landsmót æskulýðsfélaga á Akureyri. Mótið er á hverju ári stærsti viðburður í æskulýðsstarfi kirkjunnar og mótið í ár verður eitt það veglegasta til þessa. Ef að þú ert á aldrinum 14-17 ára og langar að slást í hópinn sem fer á Landsmót er um að gera að mæta á [...]

By |2017-04-26T12:23:47+00:0022. september 2010 11:10|