Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
Mikil gleði á árshátíð NeDó & Fönix 29. mars
Þriðjudaginn 29. mars var haldin árshátíð unglingastarfs Neskirkju, Fönix & NeDó en yfir 40 ungmenni á aldrinum 13-21 mættu á árshátíðina. Veislustjóri var sr. Þorvaldur Víðisson prestur en hann starfaði í NeDó þegar hópurinn sem nú er um tvítugt var að byrja í unglingastarfi. Skemmtiatriði kvöldsins verða lengi í minnum höfð en ógleymalegast er þó [...]