Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
NeDó í sumarfrí til 7. ágúst
Í gær var haldið uppskerugrill hjá NeDó eftir gjöfult ár. Æskulýðsfélagið fer síðan aftur af stað 7. ágúst og þá tekur við spennandi starfsár sem endar á utanlandsferð næsta sumar. Takk fyrir veturinn NeDó og njótið sumarsins.