Merkjavörur og strikamerki mennskunnar
Merkjavörur eru merkilegar en eiga ekki að skilgreina gildi okkar og eðli. Við erum Guðs börn en ekki merkjabörn. Jesús Kristur hafði margt að segja um strikamerki mennskunnar. Prédikun Sigurðar Árna 12. september 2010 er að baki þessari smellu.