Krossgötur þriðjudaginn 23. janúar kl. 13.00 Sigríður Arnardóttir (Sirrý), fjölmiðlakona og segir frá Píeta forvarnarsamtökunum sem vinna gegn sjálfsvígum. Kaffi og kruðerí. Krossgtöru er alla þriðjudag kl. 13. fram í maí. Góðir gestir koma í heimsókn og deila með okkur sögum og fróðleik úr ýmsum áttum. Sjá dagskrá. Í hádeginu er boðið upp á súpu og brauð gegn vægu verði.