Messa og sunnudagaskóli kl. 11, sunnudaginn 23. apríl. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur sr. Steinunn A. Björnsdóttir. Fjallað verður um upprisu og dag jarðar. Umsjón með sunnudagaskóla hafa Stefanía Steinsdóttir, Katrín Helga Ágústsdóttir og Ari Agnarsson. Rebbi, Nebbi og fleiri líta við. Söngur og gleði.
Fermingarmessa kl. 13.30.