Krossgötur miðvikudaginn 9. nóvembar kl. 13.30. Sigríður Haraldsdóttir, sviðsstjóri hjá landlæknisembættinu. Í doktorsrannsókn sinni, spurði Sigríður hvort munur væri á heilsufari Íslendinga eftir búsetu. Niðurstöður hennar varpa merkilegu ljósi á samfélag okkar og þær aðstæður sem landsmenn búa við. Kaffiveitingar.