Krossgötur miðvikudaginn 4. október kl. 13.30. Þórhildur Bjartmarz, frá félaginu Hundalífi fjallar um íslenska hunginn. Litlu munaði að íslenski hundurinn hyrfi af sjónarsviðinu en fyrir alla mildi tókst að bjarga stofninum og nú dafnar hann sem aldrei fyrr. Íslenski hundurinn á sín sérkenni sem nýttust til margra starfa á sveitabæjum. Herdís segir frá þessum litríku hundum. Kaffiveitingar.