Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Neskirkju og Drengjakór Reykjavíkur syngja. Leiðtogar í barnastarfi leiða stundina ásamt sr. Skúla S. Ólafssyni. Að lokinni guðþjónustu verður boðið upp á pylsur á kirkjutúninu og hoppukastala! Allir velkomnir, fastagestir sunnudagaskólans sem aðrir!