Krossgötur miðvikudaginn 18. nóvember kl. 13.3o. Áslaug Gunnarsdóttir flytur okkur tónlist Fanny Mendelssohns og fjallar um tónskáldið og verk þess. Fanny var eldri systir hins fræga tónskálds Felix Mendelssohn. Kaffiveitingar.
By Rúnar Reynisson|2017-04-26T12:23:08+00:0017. nóvember 2015 08:39|