Kyrrðarstund í hádeginu Að vanda er kyrrðarstund í hádeginu í Neskirkju á miðvikudögum. Samveran hefst kl. 12 með orgeltónlist. Við syngjum sálma og hugleiðum út frá Guðs orði. By Skúli S. Ólafsson|2017-04-26T12:23:09+00:0013. október 2015 11:23| Share This Story, Choose Your Platform! FacebookTwitterTumblr