Krossgötur 30. september kl. 13.30. Már Jónsson prófessor við Háskóla Íslands ræðir um dánarbú og tekin dæmi sem sýna hvað almenningur las og hvernig fólk sá sér farborða, hverju það klæddist og hvernig það hafði sig til. Nákvæmar skrár eru varðveittar yfir lausafjáreign nærri 30 þúsund Íslendinga frá því fyrir miðja 18. öld til loka 19. aldar. Kaffiveitingar.