Á þessum sjöttu hádegistónleikum Steingríms, og þeim síðustu á þessari önn, er stafurinn B aftur á dagskrá. Á dagskrá er Nun kom der heiden heiland og Christ, der du blast Tag und licht eftir Bach, W. F. 1710 – 1784. Von himmel hoch og Prelúdía í C – dúr eftir Georg Böhm, 1661 – 1733 og eftir Dietrich Buxtehude, 1637 – 1707; Nun kom der heiden heiland, Toccata í F – dúr og Prelúdía í f# moll. Tónleikarnir hefjast 12:00 og eru um hálftími. Enginn aðgangseyrir.