Yfirskriftin Landsmóts í ár var JÁ! og vísar hún í umræðuefni mótsins kynhegðun og kynheilbrigði. Í fræðslunni, sem að komu Sigga Dögg kynfræðingur og Þorbjörg Sveinsdóttir sálfræðingur hjá Barnahúsi, var tekið á álitamálum á borð við klámmenningu, kynferðisofbeldi og notkun getnaðarvarna. Hér fjallar sr. Sigurvin Lárus Jónsson um Adam og Evu í ljósi kristinnar kynlífssiðfræði.
Framhald fræðslunnar má síðan skoða hér: https://www.youtube.com/watch?v=5GZjMBZxEAk